Vakúmvélar

>
Vakúmvélar

Við erum með vakúm pökkunarvélar frá Henkelman, en Henkelman er stærsti framleiðandi í heimi á hefðbundnum chamber vakúm pökkunarvélum. Úrvalið nær allt frá minnstu heimilsvélum og upp í stærstu iðnaðarvélar.