Pökkunar og átöppunarvélar Ilpra
Bakkalokunarvélar (Tray Sealer Machines):
Þessar vélar virka fyrir mótaða bakka. Við erum með mismunandi gerðir véla, frá hálfsjálfvirkum yfir í svokallaðar sjálfvirkar in-line vélar
Í raun getum við annað öllum þörfum viðskiptavinarins en þá er að sjálfsögðu mikilvægt að skilja til fullnustu hverjar þær þarfir eru.
Okkar vélar eru hannaðar fyrir eftirfarandi verk: LOKUN (SEALING), LOFTTÆMING & GAS (MAP – modifified atmosphere protection), GAS FLUSH og SKIN.
Tengill fyrir Bakkavélar (Tray Sealer): https://www.ilpra.com/en/macchine-confezionatrici/termosaldatrici-foodpack/
Nokkur kynningarmyndbönd:
- Hálfsjálfvirk FP 400 Extraskin (Margir pökkunarmöguleikar – MAP/SKIN/LOKUN): https://www.youtube.com/watch?v=qLoDfdq5m7U
- Hálfsjálfvirk FP Basic (Ready meal – lokun eða lofttæming & gas): https://www.youtube.com/watch?v=bDbsN-UjrSw
- Sjálfvirk FP Speedy (Kjöt og grænmeti – MAP og Skin): https://www.youtube.com/watch?v=Mb8F4sLayvQ
- Sjálfvirk FP Speedy (Pasta – lokun eða gas flush): https://www.youtube.com/watch?v=YeEOjFtXUKQ
- Ný sjálfvirk In-line machine FP Hyper (Pasta – lokun eða lofttæming & gas): https://www.youtube.com/watch?v=LPwXxOCx-qs
Mótunarvélar (Thermoforming Machines):
Þessar vélar eru uppsettar til að vinna með tvær filmur: Undirfilmu (sem er mótuð og gerir bakkann) og yfirfilmu sem lokar og innsiglar vöruna.
Það er hægt að nota STÍFAR filmur og TEYGJANLEGAR.
Okkar vélar eru hannaðar fyrir eftirfarandi verk: LOKUN (SEALING), LOFTTÆMINGU, LOGTTÆMINGU & GAS (MAP) og SKIN.
Tengill á Thermoforming vélar: https://www.ilpra.com/en/macchine-confezionatrici/termoformatrici-formpack/
Nokkur kynningarmyndbönd:
- F0 (fyrir fisk): https://www.youtube.com/watch?v=eAas3NQglqo
- Easyform (fyrir sneitt kjöt): https://www.youtube.com/watch?v=oYSaBYnGhLs
- F3 (Stíf filma fyrir pizzu – lokun eða lofttæming & gas): https://www.youtube.com/watch?v=M-EsDFwb91U&list=PLOBLMGX8ycYQ3vum2ekBvL-reBkiAYeij&index=49&t=
Fleiri möguleikar í mótunarvélum (Thermoforming Machines):
VERIPACK, sem er hluti af ILPRA group, er með úrval af mótunarvélum fyrir hverja þá notkun sem þér hentar.
Vörulína Veripack er gerð úr ryðfríu stáli sem er fullkomið fyrir matvæla og lyfjaframleiðendur á öllum stærðarskölum.
VEFSÍÐA: http://www.veripack.com/
Fill & Seal Machines:
Þessar vélar er mataðar mótuðum dósum sem eru svo fylltar með vöru á fljótandi formi.
Hægt er að loka dósunum með forsniðnum lokum eða með plastfilmu.
Val um LOKUN (SEALING), LOFTTÆMINGU & GAS (aðeins þegar notuð er filma).
Snúningsvélar og in-line vélar í boði.
Tengill á Fill & Seal vélar: https://www.ilpra.com/en/macchine-confezionatrici/riempitrici-saldatrici-fill-seal/
Nokkur kynningarmyndbönd:
- FS5000 Snúningsvél (Jógúrt + sulta með forsniðnum lokum): https://www.youtube.com/watch?v=Q0YeC7Dq-qA
- FS2500 Snúningsvél (Ricotta ostur með filmu): https://www.youtube.com/watch?v=-g3lw8kmIew
- FS 6L In-line vél (Jógúrt með forniðnum lokum): https://www.youtube.com/watch?v=zUMg7i0BgU4
Form & Fill & Seal Machines:
Vélar sem eru hannaðar og framleiddar fyrir mismunandi verk þar sem afkastagetan þarf að vera mikil. Það má í raun hugsa þessar vélar sem blöndu af Thermoformingl og Fill & Seal vél.
Þessar vélar vinna með tvær filmur: undirfilmu (þeirri sem er mótuð og býr til ílátið) og yfirfilmu (sem lokar ílátinu).
Vélarnar eru útbúnar sjálfvirkum áfyllingarstútum sem sprauta vörunni í mótuð ílátin áður en þeim er lokað (hentugt fyrir vatn, jógúrt, skyr, hlaup, sósur o.s.frv.)
Tengill á Form & Fill & Seal vélar: https://www.ilpra.com/en/macchine-confezionatrici/termoformatrici-riempitrici-form-fill-seal/
Nokkur kynningarmyndbönd:
- Hlaup: https://www.youtube.com/watch?v=a16vMZBRtXA
- Form Fill seal vél + kössun + stöflun: https://www.youtube.com/watch?v=F8LUKKKlzJs
Vélar fyrir kössun og stöflun á bretti (Case Packers and Palletizers Machines):
RS módelið raðar vöru í kassa lóðrétt og er samtengjanleg við flestar pökkunarvélar. Vélin, sem er gerð úr ryðfríu stáli, tryggir hámarks nákvæmni og áreiðanleika. Að auki býður hún upp á sjálfvirka lokun á kassa og það þrátt fyrir að stærð vélarinnar er haldið í lágmarki.
PS módelið er tveggja hólfa brettastaflari sem tryggir samfellda framleiðslu. Að auki tekur vélin ekki mikið pláss. Gripkerfið er stillanlegt svo hægt er að nota vélina við mismunandi kassastærðir, körfur, poka o.s.frv. Þar sem vélin hefur tvö hólf, þá er fer vélin sjálfkrafa að stafla á annað bretti um leið og það fyrra fyllist.
Tengill á kössunarvélar: https://www.ilpra.com/en/macchine-confezionatrici/automatizzazione/#1493713666804-ae5d9ea3-00bb
Tengill á brettastaflara: https://www.ilpra.com/en/macchine-confezionatrici/automatizzazione/#1582296367410-a5e30394-0b0b
Fleiri myndbönd má finna YouTube rás Ilpra.