Umbúðir eru einn af grunnþáttum í markaðssetningu allra matvæla. Þekking á umbúðum og eiginleikum þeirra er lykilatriði við hönnun og val umbúða þar sem taka þarf tillit til margra ólíkra þátta s.s. höfða til markhópa vörunnar og uppfylla þarfir um notagildi og geymslu.
Yfirgripsmikil þekking okkar á umbúðum og pökkunaraðferðum tryggir að við skoðum alla möguleika með þér.

UBR býður allar helstu gerðir umbúða s.s.:

  • plastumbúðir
  • stórsekki
  • kynningarstanda
  • límmiða
  • ýmsa aðra sérþjónustu