Við erum sérfræðingar í umbúðum

Fjölbreytt vöruúrval
UBR býður upp á fjölbreyttar vörur og vöruflokka og af þeim sökum þá eru vörunnar inn á heimasíðu okkar ekki endanleg upptalning, vanti þig umbúðir í einhverju formi þá er mjög líklegt að við getum liðsinnt þér með þínar þarfir.
Allar umbúðir sem við seljum sem eru ætlaðar undir matvæli eru vottaðar.
Meðal þess sem við erum að selja eru umbúðir á borð við Umbúðafilmur, Herpiplast, Allar gerðir poka, Hand og Vélstrekkifilmur, Box og Dallar, Vacúmpokar, Skrokkapokar, Pappabox, Margar útfærslur af sýningarstöndum (display)

